Háskóli Íslands

Á vegum rannsóknastofunnar eru stundaðar fræðilegar rannsóknir í refsirétti, með tengslum við afbrotafræði og refsipólitík.

Lagastofnun hefur gefið út ritröð frá árinu 2005. Markmiðið með útgáfunni er að gefa út lengri fræðilegar ritgerðir um lögfræðileg efni.

Um Lagastofnun

Lagastofnun Háskóla Íslands er miðstöð rannsókna- og þróunarstarfs í lögfræði og hlutverk hennar er að stuðla að og styðja við hvers konar rannsóknir og kennslu á sviði lögfræði.

Í því skyni aðstoðar stofnunin við styrkumsóknir og önnur verkefni svo sem útgáfustarfsemi, ráðstefnur og fundi. Stofnunin stendur fyrir endurmenntunar- námskeiðum og sinnir þjónusturannsóknum fyrir opinbera aðila og félagasamtök.

Hafðu samband:

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is