Háskóli Íslands

Skýrsla um búvörulöggjöf

Út er komin skýrsla sem Lagastofnun tók saman fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið um undanþágur frá samkeppnisreglum er varða samstarf milli búvöruframleiðenda í ljósi EES-/ESB-réttar, eftir Finn Magnússon, Friðrik Árna Friðriksson Hirst og Kristínu Benediktsdóttur.

Tilgangur skýrslunnar að veita yfirlit yfir lagareglur í landsrétti, EES-rétti og ESB-rétti, sem heimila framleiðendum búvara og samtökum þeirra að starfa saman á afmörkuðum sviðum og fela um leið í sér undanþágur frá almennum samkeppnisreglum.

Skýrsluna má nálgast á vefsíðu ráðuneytisins hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is