Háskóli Íslands

Löggjöf um vændi á Norðurlöndum - Lokið 2005

Háskóli ÍslandsUm rannsóknina
Reglur um vændi hafa lengi verið mismunandi á Norðurlöndum. Í rannsókninni (Prostitutionslovgivning i de nordiske lande) er fjallað um löggjöf um vændi á Norðurlöndum, sjónarmið sem uppi eru um refsingar fyrir vændi og  samanburð milli landanna á þessu sviði.

Niðurstöður rannsóknarinnar birtust í Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab, marts 2005, 92. årg. nr. 1. Tema: Prostitutionslovgivning i de nordiske lande.

Þátttakendur
Vagn Greve, prófessor í refsirétti við lagadeild Kaupmannahafnarháskóla, Johanna Niemi-Kiesiläinen, prófessor, Juridiska institutionen, Umeå Universitet, Ulf Stridbeck, prófessor, Institutt for offentlig rett, lagadeild Óslóarháskóla, Per Ole Träskman, prófessor, Juridiska institutionen, Háskólanum í Lundi, cand. jur. Nell Rasmussen, Videns- og Formidlingscenter for Socialt Udsatte, Kaupmannahöfn, og Ragnheiður Bragadóttir, prófessor.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is