Háskóli Íslands

Ne bis in idem - Lokið 2011

Ne bis in idem

 

 

 

 

 

 

 

 

Um rannsóknina

Rannsóknin er á sviði sakamálaréttarfars um dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu á 4. gr. 7. viðauka við Mannréttindasáttmála Evrópu og áhrif hennar á íslenskan rétt. Jafnframt er skoðað hvernig ne bis in idem reglunni er beitt í öðrum réttarkerfum, s.s. í evrópurétti og bandarískum rétti.

Bókaútgáfan Codex gaf út ritið Ne bis in idem árið 2011.

Róbert R. Spanó prófessor og deildarforseti stýrir rannsókninni

Fjármögnun

Fræðasjóður Úlfljóts styrkir rannsóknina.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is