Háskóli Íslands

Ritröð Lagastofnunar

 

Vilt þú gerast áskrifandi af Ritröð Lagastofnunar?

Lagastofnun Háskóla Íslands hefur frá árinu 2005 gefið út ritröð. Markmiðið með útgáfunni er að gefa út lengri fræðilegar ritgerðir um lögfræðileg efni, sem eru síður til þess fallnar að birtast í hefðbundnum lögfræðitímaritum á borð við Tímarit lögfræðinga og Úlfljót.

Útgáfa ritraðarinnar er þannig fyrst og fremst hugsuð til þess að koma á framfæri efni, sem hefur fræðilegt og hagnýtt gildi fyrir lögfræðinga og aðra, en yrði e.t.v. ekki gefið út ella. Þá er einnig gert ráð fyrir að rit, sem eru afrakstur rannsókna í lögfræði, en ekki tilbúin til endanlegrar útgáfu, verði í ritröðinni. Slíkt er þekkt hjá rannsóknastofnunum í lögfræði á öðrum Norðurlöndum.

19. Dómar um umboðssvik í kjölfar bankahrunsins

18. Vinnsla persónuupplýsinga við meðferð stjórnsýslumála

17. Tómlæti og réttaráhrif þess einkum í vinnurétti

16. Vandaðir stjórnsýsluhættir

15. Forkaupsréttur

14. Nauðgun

12. Um sönnun í sakamálum 2. útgáfa.

11. The authority of European law: Exploring primacy of EU law and effect of EEA law from European and Icelandic perspectives.

10. Tvísköttunarsamningar og evrópskar skattareglur

9. Þjóðin og kvótinn: Um íslenska fiskveiðistjórnkerfið 1991 -2010 og stjórnskipuleg álitaefni

8. Réttarreglur um losun gróðurhúsalofttegunda

7. Endurskoðun ákvarðana sem áhrif hafa á umhverfi

6. Réttarsaga fiskveiða frá landnámi til 1990

5. Rafræn vinnsla persónuupplýsinga við meðferð stjórnsýslumála

4. Um sönnun í sakamálum

3. Kynferðisbrot

2. Milliverðlagning

1. Viðbótarkröfur verktaka í verksamningum

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is