Háskóli Íslands

Ráðstefnur

RáðstefnurStofnunin stendur fyrir innlendum, norrænum og alþjóðlegum ráðstefnum um ýmis málefni, oft í samvinnu við ráðuneyti eða opinberar stofnanir, en einnig í samvinnu við samstarfsnet sérfræðinga í lögfræði. Sótt er um styrki til innlendra aðila og erlendra sjóða til að fjármagna ráðstefnurnar. Fyrirhugaðar og þegar haldnar ráðstefnur, sjá hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is