Háskóli Íslands

Umhverfisréttur

Tími: 9. apríl 2015, kl. 16-19.
Skráningarfrestur: 2. apríl 2015.
Kennari: Dr. Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við Lagadeild HÍ 
Staðsetning:  Lögbergi, stofu 201

                         Skráning

Um námskeiðið
Viðfangsefni námskeiðsins er umfjöllun um helstu röksemdir að baki þátttökuréttindum, innleiðingu samnings um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum (Árósasamningur) í íslenskan rétt og viðeigandi réttarframkvæmd úrskurðarnefnda og dómstóla, þ.m.t. mannréttindadómstólsins í Strassborg.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is