Háskóli Íslands

Rannsóknaverkefni sem er lokið

Rannsóknarverkefni sem hefur verið lokið:

 

Bótaréttur I og II
Rannsóknarverkefni á sviði skaðabóta-, vátryggingar- og félagsmálaréttar, þar sem dregin verður upp heildarmynd af  þeim reglum sem gilda um rétt til bóta, hvort sem slíkur réttur byggir á reglum um skaðabætur utan samninga, á vátryggingarsamningi eða á bótareglum félagsmálaréttar. 
Nánar

     

Stjórnskipunarréttur. Undirstöður og handhafar ríkisvalds. Verksvið og valdmörk - 2015

Rannsókn á sviði íslensks stjórnskipunarréttar með rík tengsl við aðrar fræðigreinar.

Nánar

Einelti á meðal barna - 2012
Hjá Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni er um þessar mundir unnið að heimildarannsókn á einelti á meðal barna á Íslandi.

Nánar

Straf for seksualforbrydelser i Norden - 2012
Í þessari samnorrænu rannsókn er fjallað um lagaákvæðin um nauðgun á Norðurlöndum og kannað hvernig refsing er ákveðin fyrir brotin og hvort og þá hvaða áhrif nýlegar lagabreytingar hafa við ákvörðun refsingar. 

Nánar

Umhverfisrefsiréttur

Miljøstrafferet og retspolitik i de nordiske lande - 2011
Markmið þessa rannsóknarverkefnis er að kanna hvernig refsivernd umhverfisins er nú háttað á Norðurlöndum.

Nánar

Ne bis in idem - 2011
Rannsóknin er á sviði sakamálaréttarfars um dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu á 4. gr. 7. viðauka við Mannréttindasáttmála Evrópu og áhrif hennar á íslenskan rétt.

Nánar

Reglur um reynslulausn á Norðurlöndum

Reglur um reynslulausn á Norðurlöndum - 2011
Överföring av straffverkställighet med siktet innställt på den vilkorliga frigivningen i de nordiska länderna

Nánar

Sambandsborgararéttur og rétturinn til frjálsrar fara og búsetu innan Evrópusambandsins -
2011

Rannsóknin er hluti af stærra verkefni um sambandsborgararétt (Union citizenship).

Nánar

Staða neytendamála á Íslandi - 2008
Í skýrslunni er fjallað með heildstæðum hætti um íslenskan neytendarétt, þ.e. um þá löggjöf sem
snýr að neytendum, um úrlausnir dómstóla og annarra úrskurðaraðila á sviði neytendaréttar svo og
um þær úrskurðarnefndir sem neytendum gefst kostur á að skjóta málum sínum til hér á landi. 

Nánar

Landskönnun á rannsóknum á afbrotum og refsipólitík - 2007
Tilgangur rannsóknarinnar er að gera grein fyrir helstu viðfangsefnum afbrotafræði og refsiréttar frá aldamótunum 2000. 

Nánar

Löggjöf um vændi á Norðurlöndum - 2005
Í rannsókninni (Prostitutionslovgivning i de nordiske lande) er fjallað um löggjöf um vændi á Norðurlöndum, sjónarmið sem uppi eru um refsingar fyrir vændi og  samanburð milli landanna á þessu sviði. 

Nánar

Refsiviðurlög utan stofnana á Norðurlöndum - 2001
Í rannsókninni (Samfundssanktioner i Norden) er fjallað um viðurlög utan stofnana á Norðurlöndum og þau borin saman. 

Nánar

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is