Háskóli Íslands

Stjórnskipunarréttur. Undirstöður og handhafar ríkisvalds. Verksvið og valdmörk - 2015

Um rannsóknina
Unnið er að ritun bókar um grunnhugtök og einkenni íslenskrar stjórnskipunar og verksvið og valdmörk handhafa ríkisvalds samkvæmt stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 og óskráðum stjórnskipunarreglum. Rannsóknin er á sviði íslensks stjórnskipunarréttar en hefur rík tengsl við aðrar fræðigreinar sem varða stjórnkerfið og kenningar um lýðræði, einkum stjórnmálafræði og stjórnspeki, auk samanburðarsjónarhorns við stjórnskipun annarra Evrópuríkja.

Útgáfa fræðiritsins var í ágúst 2015, 769 bls., útgefandi Codex, Reykjavík.

Fjármögnun
Rannsóknin er styrkt af rannsóknarsjóði HÍ, Fræðasjóði Úlfljóts og Rannsóknarsjóði Bjarna Benediktssonar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is