Háskóli Íslands

Styrkjadagatal

Hér má sjá yfirlit sjóða þar sem hægt er að sækja um styrki til rannsókna, rannsóknanáms, til að halda ráðstefnur og fundi , til kennara- og stúdentaskipta, til að koma á samsarfsnetum og annað tengt rannsóknum á sviði félagsvísinda.

Yfirlit yfir innlenda og erlenda styrki og upplýsingavefi varðandi þá styrki, sjá hér.

Yfirlit yfir styrktarsjóði Háskóla Íslands á sviði félagsvísinda, sjá hér.

2016 - 2017

Rannsóknaverkefni og rannsóknasamstarf

Þjálfun vísindamanna, doktorsnema og nýdoktora

Styrkir til að undirbúa alþjóðlegt samstarf

  • 23. febrúar: NOS-HS (könnunarvinnustofur)
  • 25. apríl: COST (evrópsk samstarfsnet um rannsóknir; næst í september 2016)

Ferða- og ráðstefnustyrkir - Mögulegt að sækja um rannsóknastyrki

Kennara-, nemenda og starfsmannaskipti

  • 1. mars: Nordplus (samstarf um menntun; nemendaskipti; verkefni sem tengjast norrænum tungumálum).
  • 31. mars: Erasmus+ (samstarfsverkefni).
  • Vor: Norrænt meistaranám (styrkir til að þróa samnorrænt meistaranám).
  • 15. maí - Erasmus+ - Kennara- og starfsmannaskipti
    Hægt er að sækja um hvenær sem er eftir umsóknarfrest og lenda á biðlista. Reynslan sýnir að líkur eru á styrkveitingu þó sótt sé um eftir 15. maí.

Aðrir sjóðir og styrkir

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is